FréttanetiðMatur & drykkir

Þessi gaur er MAGNAÐUR – hann tekur pönnukökudeig…og útkoman er stórkostleg – MYNDBAND

Daniel Drake hjá Dancakes er algjör listamaður þegar kemur að pönnukökudeigi.

Í nýju myndbandi gerir hann hinar ýmsu fígúrur úr Disney Pixar-teiknimyndum með pönnukökudeigi en hann hlýtur að hafa æft sig lengi því þetta er magnað.