FréttanetiðMatur & drykkir

Þessi er FULLKOMINN… fyrir fólk á FERÐINNI… æðislegur KAFFIDRYKKUR – UPPSKRIFT

Við mælum með þessum drykk fyrir alla sem hafa ekki tíma til að fá sér staðgóðan morgunmat. Algjört æði!

Æðislegur kaffihristingur

Hráefni:

1 bolli sterkt kaffi

1 banani

1/4 bolli haframjöl

1 msk kakó

1 msk hörfræmjöl

1/8 tsk kanill

1 bolli soja- eða möndlumjólk

1 tsk hunang

Aðferð:

Hellið kaffi í ísmolabakka og frystið yfir nótt. Blandið öllum hráefnum saman í blandara og blandið vel saman. Njótið!