FréttanetiðFólk

Þessi DRYKKUR… skolar burt FITUNNI… við erum að tala um Detox-UPPSKRIFT

Hér er einföld uppskrift að drykk sem eykur orku og bætir heilsu en það er ekki allt og sumt því hann losar um magafituna. Skolar henni út úr líkamanum.

1. Detox drykkur
2 l vatn
1 meðalstór sítróna (sneidd)
12 stk myntu lauf
1 – 2 tsk engifer (rifinn)
1 meðalstór agúrka (sneidd)

Aðferð: Settu innihaldsefnin í lokanlega könnu. Láttu könnuna bíða yfir nótt (í ísskáp). Drekktu síðan drykkinn daginn eftir. Um að gera að taka könnuna með þér í vinnuna og klára hann yfir daginn.