FréttanetiðHeilsa

Ertu með bjúg? Þá á þessi drykkur… eftir að bjarga deginum þínum – UPPSKRIFT

Þessi drykkur er til þess fallinn að losa þig við bjúg.

Hreinsandi drykkur

Hráefni:

1/2 bolli ananas

1/2 bolli papaya

1 frosinn banani

1/4 gúrka (með hýði)

1 bolli kókosvatn

2 bollar spínat

4 ísmolar

Aðferð:

Setjið allt í blandara og blandið vel saman. Drekkið strax og fyrir alla muni njótið.