Þetta heitir að gefast ekki upp.
6. maí árið 2014 lenti Alissa Sizemore í slysi þegar vörubíll keyrði yfir hana. Þessi átta ára hetja elskar að dansa. Hún lét slysið sem leiddi til þess að hún missti fótinn ekki koma í veg fyrir að hún dansaði á ný eins og sjá má í myndskeiðinu.