FréttanetiðHeilsa

Þessar konur eru HELMASSAÐAR…og þeim er alveg sama þó þú fílir það ekki – MYNDBAND

Tímaritið Cosmopolitan birtir viðtöl við fimm afrekskonur í íþróttum en viðtölin snúast um hvernig þær líta á líkama sinn.

Þær eiga það allar sameiginlegt að vera stoltar af sínum líkama þó margir í gegnum tíðina hafi sagt við þær að þær væru alltof „karlmannlega“ vaxnar eða vöðvastæltar.

Þær vilja miðla þeim boðskap til kvenna að við erum allar mismunandi og mikilvægast sé að líða vel í eigin skinni eins og kemur fram í meðfylgjandi myndbandi.