FréttanetiðFréttir

Þessa VITLEYSU verður að stöðva… nú eru SEÐLAR notaðir… til að mæla hvort við séum nógu GRÖNN – MYNDIR

Við höfum sagt frá asísku æði þar sem konur nota A4 blað til að athuga hvort þær séu nógu grannar. Og í gær sögðum við frá öðru æði þar sem iPhone6 er notaður til að sjá hvort hnén séu nógu grönn.

gallery-1459952202-c5e9ef12gw1f2kmgiuqr2j21900xrwom

Nú hefur annað æði gripið um sig meðal kínverskra kvenna þar sem þær nota seðla til að athuga hvort úlnliðir þeirra séu “nógu” grannir.

gallery-1459951907-4d584958dadc4035b967adb9dc3e1620

Myndir í æðinu eru merktar með kassamerkinu #WristChallenge og er einfaldlega sorglegt að fara í gegnum þessar myndir. Hvenær hættir þetta?