FréttanetiðHeimili

Þau ELSKA Simpson-fjölskylduna… og ENDURGERÐU eldhúsið þeirra… þvílík snilld – MYNDIR

Marcia Andreychuk og Joel Hamilton elska þættina um Simpson-fjölskylduna þannig að þegar kom að því að taka eldhúsið í gegn kom ekkert annað til greina en að endurgera eldhús fjölskyldunnar.

Til að tryggja að þau næðu þessu alveg rétt rammaði Marcia inn mynd af Simpson-eldhúsinu og hengdi myndina upp í eldhúsi parsins áður en framkvæmdir hófust.

Eins og sést á myndunum er þetta alveg ótrúlega vel gert hjá parinu!

Screen Shot 2015-11-02 at 3.15.24 PM

Screen Shot 2015-11-02 at 3.15.31 PM

Screen Shot 2015-11-02 at 3.15.42 PM

the-simpsons-couple