FréttanetiðFólk

Þau áttu hvergi heima – MYNDIR

Hver hefði trúað því að Sylvester Stallone hafi búið í strætóskýlum?   Þessar stjörnur eiga það allar sameiginlegt að hafa verið heimilislausar.

Tyler Perry.

Tyler Perry.

Tyler reyndi fyrir sér sem handritshöfundur. Ekkert gekk upp og hann bjó í bílnum sínum þar til hann fékk loksins tækifæri.

Sylvester Stallone.

Sylvester Stallone.

Sylvester svaf í strætóskýlum í 3 vikur.

Michael Oher.

Michael Oher.

Faðir Michael var myrtur. Drengurinn var ættleiddur en var einn og yfirgefinn þangað til.

Lil' Kim.

Lil’ Kim.

Lil’ Kim bjó í bíl á sínum uppvaxtarárum með móður sinni.

Jennifer Lopez.

Jennifer Lopez.

Jennifer ákvað að fara til Hollywood þrátt fyrir að fjölskylda hennar hafi alfarið verið á móti því. Hún átti ekki aur og ekkert heimili en það breyttist heldur betur þegar hún sló í gegn.

Colonel Sanders.

Colonel Sanders.

Mest allt líf sitt svaf Clonel í bílnum með eiginkonu sinni því ekkert áttu þau heimilið þar til hann fékk loksins einhvern til að trúa á kjúklingauppskriftina sína sem svo margir elska.

Daniel Craig

Daniel Craig

Daniel átti hvergi heima fyrr en hann fékk hlutverk 007 njósnarans. Hann svaf á ströndinni á milli þess sem hann fór á brimbrettið sitt.

Djimon Hounsou.

Djimon Hounsou.

Dimon bjó á götum Parísar í tvö ár þegar hann var unglingur.

Dr Phil.

Dr Phil.

Dr Phil bjó í bíl þar til hann fékk loksins ódýrt herbergi  sem hann leigði samhliða námi.

Eartha Kitt.

Eartha Kitt.

Eartha var flutt á milli fjölskyldna því hún átti engan samastað hvað þá fjölskyldu. Hún kaus að vera á götunni frekar en að búa hjá fósturfjölskyldum sem komu illa fram við hana.

Halle Berry.

Halle Berry.

Áður en Halle fékk tækifærið hjá ABC sjónvarpsstöðinni áttu hún hvergi heima.

Carmen Electra.

Carmen Electra.

Kærasti Carmen stal öllu steini léttara frá henni þegar hún var tvítug. Hún var heimilislaus og allslaus á þeim tíma.

2Pac.

2Pac.

2Pac fékk að vera á heimili fyrir fólk sem bjó á götunni bæði í New York og Baltimore.