FréttanetiðÚtlit

Þær eru stoltar af SLITFÖRUNUM sínum… og þú ættir að vera það líka – MYNDIR

Instagram-reikningurinn Love Your Lines er magnað fyrirbæri en það er alheimsherferð til að hvetja konur og karla til að elska líkama sinn og tilheyrandi slitför sem nánast allir eru með.

Hægt er að merkja myndirnar sínar með #loveyourlines ef maður er nógu hugaður til að taka myndir af slitunum sínum og deila þeim með heiminum en það sem Love Your Lines gengur einnig út á er að konur og karlar skammist sín ekki fyrir að bera þessar “tígrisdýrarendur” eins og ofurfyrirsætan Robyn Lawley kallar þetta.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af Instagram-reikningnum Love Your Lines en við mælum með að allir skrolli í gegnum myndirnar þar og sættist við sinn eigin líkama.

Photos-Stretch-Marks-Love-Your-Lines-2

Photos-Stretch-Marks-Love-Your-Lines-3

Photos-Stretch-Marks-Love-Your-Lines-4

Photos-Stretch-Marks-Love-Your-Lines-5

Photos-Stretch-Marks-Love-Your-Lines-6

Photos-Stretch-Marks-Love-Your-Lines-7

Photos-Stretch-Marks-Love-Your-Lines-8

Photos-Stretch-Marks-Love-Your-Lines-9

Photos-Stretch-Marks-Love-Your-Lines