FréttanetiðFólk

Það er verið að plata þig hérna… sérðu litina… í þessu svart-hvíta MYNDBANDI?

VIÐVÖRUN: Ekki horfa ef þú ert með flogaveiki eða með viðkvæm augu fyrir blikkandi ljósum.

Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá svakalega blekkingu. Um er að ræða Fechner áhrifin sem blekkja huga þinn og láta þig sjá liti sem eru alls ekki til staðar. Lætur þú blekkjast? Sérð þú litina í myndbandinu hér fyrir ofan.

Þetta myndskeið er líka svakaleg: Athugaðu hvort þú þurfir að nota gleraugu HÉR.