FréttanetiðHeimili

Það er EKKERT MÁL… að brjóta saman TEYGJULAK… sjáiði bara – MYNDBAND

Við þolum ekki að reyna að brjóta saman teygjulök og oftast lenda þau bara í kuðli í skápnum því við gefumst einfaldlega upp. En aldrei aftur! Ekki eftir að hafa horft á þetta frábæra kennslumyndband!