FréttanetiðHeimili

Það eina sem þú þarft er BRAUÐ… og skórnir verða eins og nýir – HÚSRÁÐ

Það er mikilvægt að hugsa vel um skóna sína allan ársins hring.

Það er ofboðslega lítið mál að hreinsa fallega rússkinnsskó og það eina sem þarf er brauðsneið. Já, bara gamla, góða brauðið.

Taktu einfaldlega brauðsneið og nuddaðu henni á bletti á skónum. Brauðið mun molna niður en vittu til, blettirnir hverfa eins og dögg fyrir sólu.