FréttanetiðBílar

Talandi um TÍMASPARNAÐ… segðu bless við frostið á bílspeglunum… með þessu einfalda ráði

Sá tími árs er kominn þegar við þurfum oft að skafa snjó og frost af bílnum og getur það verið ótrúlega hvimleitt snemma á morgnana.

En það er ótrúlega einfalt að losna við frostið af hliðarspeglunum á bílnum. Það eina sem þú þarft að gera er að setja plastpoka yfir speglana og loka þeim með teygju. Þegar þú kemur út á morgnana og tekur pokana af er akkúrat ekkert frost á speglunum.

Talandi um tímasparnað!