FréttanetiðFólk

Hann myndar sig syngjandi í bíl… síðan horfir hann út um gluggann… þetta fær þig til að brosa í allan dag – MYNDBAND

Skemmtileg viðbrögð sem TJ Smith bjóst ekki endilega við að fá frá öðrum bílstjórum þegar hann söng klassíkina frá árinu 1968 ,,Build Me Up Buttercup” í flutningi The Foundations.  Þú munt ósjálfrátt brosa þegar þú horfir. Vittu til!