FréttanetiðFólk

Svona föndrar þú STJÖRNUEGG- MYNDIR

Hér má sjá hve auðvelt það er að mála egg eins og björtustu stjörnur himinhvolfsins.  
galaxy1 galaxy2
Þú byrjar á því að mála þau svört í grunninn.
galaxy3
Þá notast þú við fleiri liti.
galaxy5
Bætir við hvítum og bláum til.
galaxy6
Ef þú átt svamp eða tusku þá er gott að dempa litinn ofan á dökkan grunninn.
galaxy7
Hér má listamaðurinn leyfa sér að leika smá.
galaxy8
Gylltur litur gerir himinhvolfið fallegt. Gætir líka notað glimmer ef átt til.
galaxy9a
Svo gerir þú svona til að setja hvítu toppurnar á eggin.
galaxy9b galaxy9c galaxy9d
Útkoman er fallegt.
galaxy9e galaxy9f
Fara vel í körfu. Gleðilega páska.