FréttanetiðHeilsa

SVONA útrýmir þú… HÓSTA og KVEFI… þessi UPPSKRIFT er SNILLD

18Gulrætur eru mjög gagnlegt grænmeti. Gulrætur eru ríkar af A-vítamíni og B-karótín sem eru mjög mikilvægt næringarefni fyrir sjónina til að mynda.   Þar að auki eru gulrætur fullar af B, C og K vítamíni og ýmsum steinefnum eins og járni, kalíum, magnesíum, kalsíum og fosfór.  Svo má ekki gleyma að gulrætur styrkja ónæmiskerfið og eru góðar fyrir hægðirnar.

Þetta athyglisverða grænmeti er fullkomið smyrsl fyrir öndunarfæravandamál en það hjálpar þér að vinna gegn kvefi, hósta, bronkítis og astma .

Hér er náttúruleg leið til að lækna hósta og kvef. Þessi lækningarsafi hentar bæði börnum og fullorðnum.

Heimalöguð töfra-blanda:
1 líter af vatni
1/2 kg af gulrótum
3-4 skeiðar af hunangi

Aðferð við undirbúning: Skerið gulrætur í bita, setjið í pott og hellið vatni yfir þær. Sjóðið vatnið þar til gulræturnar mýkjast. Fjarlægið þær úr vatninu og setjið þær í blandarann eða notið gaffal og búið til mauk.  Geymið vatnið sem var notað við að sjóða gulræturnar og setjið aftur gulrótarmaukið og hunangið út í.  Sigtið vatnið af blöndunni og geymið í kæli.

Æskilegt er að taka inn 3-4 skeiðar af blöndunni yfir daginn og sjá hóstinn hættir eftir 1-2 daga.