FréttanetiðFólk

Svona LAGAR þú baksvæðið… á aðeins 30 MÍNÚTUM – MYNDBAND

Hér eru  fimm einfaldar æfingar sem þú getur gert heima í stofu. Þær gefa þér hraðvirkar niðurstöður þegar kemur að baksvæðinu.  Gerðu þessar æfingar þrisvar til fimm sinnum í viku og þú sérð jákvæðan árangur eftir þrjár vikur ef þú heldur þér við efnið.  Ef þú átt ekki lóð skaltu fylla plastflöskur af vatni og lyfta þeim.  Myndböndin sýna þér aðferðirnar. Ekki sitja lengur og stara á tölvuskjáinn – byrjaðu!

 

konalabbar
Göngutúrar losa þig við aukakílóin… og það endanlega. Sjá meira HÉR.