FréttanetiðHeilsa

SVONA lækkar ÞÚ BLÓÐÞRÝSTINGINN… á aðeins 10 SEKÚNDUM

Hár blóðþrýstingur er afskaplega hljóðlát hætta. Til að koma í veg fyrir of háan blóðþrýsting er mikilvægt að vera meðvitaður eða meðvituð um mataræðið.  Daglega neysla af hvítlauk og kanil dregur úr blóðþrýstingi.  Þess vegna viljum við benda þér á þessi tvö matvæli:

Kanill: Rannsóknir hafa sýnt fram á að slagbilsþrýstingur (efri) og þanbils (neðst) þrýstingur í fullorðnum minnkar með því að innbyrða kanil.  Ef þú setur hálfa teskeið af kanil í daglegt mataræði þitt verður auðveldara fyrir þig að stjórna háum blóðþrýstingi. Á augabragði hefur kanillinn áhrif á líkamsstarfsemi þína.  Þú getur neytt hans eins og þér þykir best og með því sem þér þykir best.

Hvítlaukur:  Það sama á við um hvítlaukinn en þessi holli laukur dregur úr blóðþrýstingi á augabragði eftir að hans er neytt. Hvítlaukur virkar þannig að hann stækkar æðarnar og sér þannig til þess að blóðið í líkamanum rennur á auðveldari máta.