FréttanetiðÚtlit

Svona færðu sítt hár á einni mínútu – MYNDIR

Hefur þig ekki oft langað að hafa síðara hár eða jafnvel þykkara. Hér getur þú látið taglið ,,síkka” á einni mínútu. Sjáðu þessi fjögur skref að síðara hártagli:

1

1. Hárið slegið með smá liðum í endum.               2. Hér gerir þú tagl úr efli hlutanum.
2
3. Þá setur þú tagl í neðri hluta hársins – beint fyrir neðan efra taglið.        4. Lætur síðan efra taglið falla yfir.

allar
Útkoman er stórkostleg – það er ef þú vilt síðara tagl og það á einni mínútu.