FréttanetiðHeimili

Svona breytirðu gömlu GALLABUXUNUM… í geggjaðar stuttbuxur – MYNDBAND

Það eiga eflaust margir gamlar gallabuxur inn í skáp sem þeir ætla aldrei að nota aftur. En, það er mjög auðvelt að breyta þeim í flottar stuttubuxur eins og sést í þessu myndbandi. Frábært húsráð fyrir sumarið!