FréttanetiðMatur & drykkir

Þetta er SUMAR-DRYKKURINN… ekki bara svalandi heldur líka ÝKT hollur – UPPSKRIFT

Þessi drykkur er yndislega bragðgóður og er í raun eins og sumar í glasi.

Jarðarberjadrykkur

Hráefni:

2 þroskaðir bananar

1 bolli kókosmjólk

1 bolli kókosvatn

1 msk vanilludropar

1 epli, kjarnhreinsað, skorið í teninga án hýðis

2 bollar frosin jarðarber

Aðferð:

Setjið öll hráefni í blandara og blandið vel saman. Njótið!

Strawberries-and-Cream-Smoothie-GI-365-2