FréttanetiðHeimili

Sumarhús Frank Sinatra til sölu – MYNDIR

Sumarhús Frank Sinatra í Kaliforníu með þvílíku útsýni yfir San Bernadino fjöllin er til sölu og verðmiðinn er ekki lár. Setrið kostar rúma fimm milljarða íslenskar krónur.  Bláeygða stjarnan hélt ófá teiti á setrinu með heimsfrægum vinum sínum en þar eru sjö svefnherbergi, tvær sundlaugar, þyrlupallur og bílastæði fyrir 24 bíla svo fátt eitt sé nefnt.

f1a (2)
Innkeyrslan á setrinu sem nefnist Villa Maggio er íburðamikil.
f1a (3)
Arikitektinn Ross Paton hannaði herlegheitin.
f1a (4)
Frank sjálfur hjálpaði til við að hann eldhúsið en hann var frábær kokkur.
f1a (5)
Innrömmuð listaverk settu svip sinn stofuna.
f1a (6)
Þegar Frank baðaði sig gat hann virt fyrir sér San Bernadino fjöllin.
f1a (7)
Veröndin er ekkert slor.
f1a (8)
Olíumálverkin prýða veggi sjö svefnherbergja.
f1a (9)
Appelsínugult gólfefni og veggfóður sem smellpassar við.
f1a (10)
Blaðaúrklippur um Frank prýða veggi baðherbergisins.
f1a (11)
Panill á veggjum.
f1a (12)
Hlýleg stofa.
f1a (13)
Hér átti Frank án efa góðar stundir.
f1a (14)
Gesta herbergi.
f1a (15)
Ein af tveimur sundlaugum setursins.
f1a (16)