FréttanetiðFólk

Súkkulaði-neysla BÆTIR heilastarfsemina… samkvæmt nýrri rannsókn

Hér eru meiriháttar góðar fréttir fyrir súkkulaði unnendur. Þegar þú borðar súkkulaði hefur neyslan jákvæð tengsl við vitræna frammistöðu þína samkvæmt nýrri rannsókn sem birtist nýverið í tímaritinu Appetite.

Þar notuðu vísindamenn gögn sem var safnað úr Maine-Syracuse langtímarannsókn (MSLS) þar sem fæða 968 manns á aldrinum milli 23 til 98 ára var rannsökuð samhliða vitrænni starfsemi þátttakenda.

Rannsakendur komust að því að fólk sem reglulega borðar súkkulaði var beintengt við skilvitlega starfsemi en alfarið án tillits til annarra neysluvenja.

Sjá frétt hér.