FréttanetiðMatur & drykkir

Sukkaðir þú aðeins of mikið í gær? Fáðu þér þessa BOMBU… og komdu þér aftur á beinu brautina – UPPSKRIFT

Þessi þeytingur er einstaklega hollur og tilvalinn ef þú ætlar þér að halda þig við hollustuna.

Jarðarberjaþeytingur

Hráefni:

3/4 bolli ísmolar

1 1/2 – 2 bollar fersk jarðarber

1/4 bolli möndlumjólk

Aðferð: 

Setjið ísmola í blandara eða matvinnsluvél og myljið þá smátt. Bætið jarðarberjunum og möndlumjólkinni saman við og blandið þar til allt er vel blandað saman. Hellið í glas og finnið ferskleikann leika um ykkur.

berry2