FréttanetiðFólk

Með ÞESSU afeitraði HÚN lifrina.. lagaði JÁRNSKORT…og STÓRBÆTTI SKAPIÐ

Rauðrófusafi er safinn sem fæst úr rauðrófum. Hér eru taldar upp nokkrar staðreyndir sem þú ættir að  kynna þér ef hugar að heilsunni. Margir neyta þessa drykkjar vegna þess að næringargildi er hátt en hitaeiningamagn lágt. Drykkurinn er góð næring. Enn fleiri eru farnir að líta til rauðrófusafa vegna magns nítrata sem í honum má finna. Nitrötin eru mikilvæg fyrir heilsu og virkni æðakerfis því líkaminn getur breytt nítrati í nituroxíð sem hefur æðavíkkandi áhrif í líkama okkar. Því hafa margir þreifað sig áfram með rauðrófusafann með það að markmiði að víkka æðar og auka súrefnisflutningsgetu blóðsins.


Eykur blóðflæði

Rauðrófur eru háar í nítrat sem umbreytir nítrít með hjálp baktería líkamans og auka þannig blóðflæði til heilans.

Afeitrar lifrina
Rauðrófur eru háar í betaine sem er góð hjálp fyrir þá sem eru með of lágar magasýrur en þetta efni styður heilbrigða lifrarstarfsemi.

Kemur reglu á tíðahvörf
Rauðrófur eru vægast sagt háar í járni, svo neysla þeirra mun hjálpa líkamanum að endurnýja rauð blóðkorn. Þetta grænmeti meðhöndlar truflanir á tíðablæðingum og einkenni tíðahvarfa.

Kemur í veg fyrir krabbamein
Rannsóknir hafa sýnt fram á að safi úr þessu grænmeti hefur öflug æxlishemjandi áhrif, ver frumur líkamans og stuðlar að endurnýjun frumna.

Lækkar blóðþrýsting
Hátt magn af nítrötum minnka blóðþrýsting þannig að 2 glös af safa rauðrófa daglega getur verulega dregið úr blóðþrýstingi.

Kemur í veg fyrir bólgur
Rauðrófur eru háar í andoxunarefnum sem auka ónæmi og berjast gegn bólgum.

Laga hægðatregðu
Rauðrófusafi lagar meltingarvandamál og bætir efnaskipti, þannig að meltingaráhrif geta hjálpað þér að lækna hægðatregðu.

Lagar járnskort og blóðleysi
Rauðrófur eru mjög háar í járni sem er frábært hjálpartæki til að endurnýja rauð blóðkorn líkamans og þannig meðhöndla og koma í veg fyrir blóðleysi.

Gagnlegur fyrir vöðvana
Neysla á rauðrófusafa eykur vöðvastyrk og kraft. Reglulega neyslu safans mun hjálpa þér að ná betri árangri á öllum sviðum.

Lagar húð
Þetta öfluga grænmeti er ótrúlegt gegn öldrun. Rauðrófan hefur lækningamátt vegna mikils fólats sem berst gegn hrukkum og húðvandamálum yfirleitt. Regluleg neysla af safanum gerir húðina heilbrigða og glóandi.

Bætir skap
Rauðrófusafi sem inniheldur betaine og tryptófan sér til þess að þú slakar á huga og kemur í veg fyrir þunglyndi.

Kemur í veg fyrir fæðingargalla
Rauðrófur eru einnig ríkar af fólínsýru en fólínsýra er talin koma í veg fyrir fæðingargalla. Því er mælt með að rauðrófusafa sé neytt upp að vissu magni á meðgöngu.

 

djus_laeknar
Smelltu á mynd hér fyrir ofan – rauðrófur lækna krabbamein.