FréttanetiðFólk

STELLINGIN segir allt um sambandið… hvernig sefur þú með maka þínum? – MYNDIR

Hér má sjá nokkrar stellingar sem segja allt um sambandið sem þú ert staddur eða stödd í út frá svefnstellingunni.

Elskendur sem þrá að sofa nánast ofan á hvort öðru. Kynlífið er í blóma og báðir aðilar sofa vel algjörlega klesstir upp við hvorn annan.

Elskendur sem þrá að sofa nánast ofan á hvort öðru og það alla nóttina. Kynlífið er í blóma og báðir aðilar sofa vel algjörlega klesstir upp við hvorn annan.

Verndandi samband þar sem nándin er mikil og góð alla nóttina.

Verndandi samband þar sem nándin er mikil og góð alla nóttina. Hér er annar aðilinn að passa upp á hinn sem þráir að láta halda utan um sig af öryggi og festu.

Væntumþykja og ekkert óþarfa drama. Hér eru báðir aðilar sáttir þrátt fyrir að sofa bak í bak.

Væntumþykja og ekkert óþarfa drama. Hér eru báðir aðilar sáttir þrátt fyrir að sofa bak í bak.  Þessi stelling tekur yfirleitt við eftir gott og einlægt kynlíf.

Tásuknúsið er mikilvægt í þessu sambandi. Báðir aðilar vefja fótum utan um hvort annað fyrir svefn. Síðan tekur svefninn við og tærnar fá frið.

Tásuknúsið er mikilvægt í þessu sambandi. Báðir aðilar vefja fótunum utan um hvort annað fyrir svefn. Síðan tekur svefninn við og tærnar fá frið.

Rómantík. Hér er á ferðinni samband sem er nýhafið. Síðan breytist stellingin eftir 2-3 mánuði.

Rómantík. Hér er á ferðinni samband sem er nýhafið. Síðan breytist stellingin eftir 2-3 mánuði.

Ofurhetja er þessi stelling kölluð þar sem annar aðilinn lætur hinn sofa á kantinum.

Ofurhetja er þessi stelling kölluð þar sem annar aðilinn lætur hinn sofa á kantinum.  Óþolandi til langs tíma fyrir þann sem er ekki í ofurhetju stellingunni.

Koddahjal. Í þessu sambandi er mikið rætt saman langt fram á nótt og þar af leiðandi eiga báðir einstaklingarnir erfitt með að rífa sig fram úr á morgnana.

Koddahjal. Í þessu sambandi er mikið rætt saman langt fram á nótt og þar af leiðandi eiga báðir einstaklingarnir erfitt með að rífa sig fram úr á morgnana.

Í þessu sambandi ríkir frelsi. Aðilarnir eru sjálfstæðir og sáttir í sambandinu.

Í þessu sambandi ríkir frelsi. Aðilarnir eru sjálfstæðir og sáttir í sambandinu. Þeir þurfa báðir rými.

Í þessu rúmi fá allir fjölskyldumeðlimir að kúra og sofa. Sambandið er gott en yngsti meðlimurinn virðist stjórna öllu sem er ekki gott til langframa eða hvað?

Í þessu rúmi fá allir fjölskyldumeðlimir að kúra og sofa. Sambandið er gott en yngsti meðlimurinn virðist stjórna öllu sem er ekki gott til langframa. Bara alls ekki.