FréttanetiðMatur & drykkir

Steikin verður ÞÚSUND SINNUM betri… með þessu geggjaða kryddi – UPPSKRIFT

Þið verðið að prófa þessa trylltu kryddblöndu á steikina því hún gerir kjötið einfaldlega miklu, miklu betra.

Steikarkryddblanda

Hráefni:

1/2 bolli salt

4 msk hvítlauksduft

2 msk laukduft

6 msk pipar

1 1/2 tsk cayenne pipar

2 msk paprikukrydd

1 1/2 tsk broddkúmen

Aðferð:

Blandið öllu saman og kryddið steikina vel fyrir steikingu.