FréttanetiðFólk

Special Tours fagna… með stórglæsilegri viðbót við flotann… sjáðu MYNDIRNAR

Special Tours fagnaði 20 ára afmæli sínu á dögunum þar sem Lilja, stórglæsileg viðbót við flotann, var frumsýnd.  Eins og sjá má var mikil gleði við völd.

Special Tours sérhæfir sig í sjóferðum frá gömlu höfninni í Reykjavík þar sem áhersla er lögð á hvalaskoðun, norðurljósasiglinar, lundaskoðun og sjóstangveiði.

IMG_1079

Lilja, sem er ný viðbót í flota Special Tours, var smíðuð árið 1991,  endurinnréttuð árið 2014 og síðan tekin í gegn af Special Tours nú í sumar. Smíðaðir hafa verið stórir og flottir útsýnispallar á Lilju sem gefa enn fleiri farþegum kleift að upplifa villtu náttúru í skoðunarferðum hvort sem það eru hvalir eða norðurljós.

Lilja tekur 198 farþega og getur ferðast á allt að 26 hnúta hraða.

IMG_1032 IMG_1036 IMG_1040 IMG_1042 IMG_1044 IMG_1046 IMG_1049 IMG_1051 IMG_1052 IMG_1054 IMG_1057 IMG_1059 IMG_1061 IMG_1068 IMG_1086

Special Tours

 

snapp

Ellý Ármanns
Snapchat: earmanns
e@frettanetid.is