FréttanetiðHeilsa

Hún þráði að komast í DRAUMA-FORMIÐ… og það HRATT… með ÞESSU var ekki aftur snúið

Viltu létta þig en ert sófakartafla sem nennir bara alls ekki að hreyfa þig?  Við höfum lausn fyrir þig.   En við skulum hafa eitt á hreinu; Enginn getur orðið grannur á einni nóttu. Þú þarft að hreyfa þig, borða holla fæðu og sofa vel ef þú ætlar að komast í draumaformið. Hinsvegar þá er hér ein uppskrift að góðu og virkilega hollu millimáli eða snarli sem hjálpar þér vissulega að léttast.

hatar_ad_aefa

Um er að ræða æðislegan bananahristing með möndlumjólk. Hann er ekki bara ljúffengur heldur er ekkert mál að búa hann til.

Ljúffengur bananhristingur
500 ml möndlumjólk
2 frosnir bananar
2 tsk möndlusmjör eða kókosolía
2 msk grísk jógúrt
2 tsk síróp eða hunang

Aðferð: Settu öll innihaldsefni í blandarann og helltu síðan blöndunni í glas og njóttu!