FréttanetiðÚtlit

Blóma-snúður í sítt hár – MYNDIR

Hér má sjá skref fyrir skref hvernig setja má fallegan snúð aftan í sítt hár. Einföld og fljótleg greiðsla.
harid2

Gerðu lágt tagl með því að taka saman þrjá lokka. Hér þarftu teygju.
harid3
Fléttaðu taglið og snúðu síðan fléttunni upp í snúð eins og sýnt er á mynd.  Hér þarftu hárspennur.
harid4
Festu snúðinn með hárspennum allan hringinn.
harid1
Toppaðu heildarútlitið með því að krulla lokkana.