FréttanetiðHeimili

Þvílík gargandi SNILLD… þetta eru skotheld HÚSRÁÐ… en þau virka

Það er svo margt hægt að gera til að einfalda lífið sitt en hér eru nokkur ofureinföld húsráð sem gera nákvæmlega það.

1. Notaðu naglalakk á lyklana

Lakkaðu lyklana þína í mismunandi litum þannig að þú ruglir þeim aldrei saman aftur.

C2ouB1W-4

2. Rör á hálsmenin

Eru hálsmenin alltaf í einni flækju? Leystu það með því að setja rör á annan endann. Þá flækjast þau ekki meir.

C2ouB1W-5

3. Sturtuhetta á skóna

Settu skóna í sturtuhettu þegar þú ferðast. Þá snerta skítugu sólarnir ekki hreinu fötin.

C2ouB1W

4. Glært naglalakka á hringana

Settu glært naglalakk innan á hringana þína og þá færðu ekki græna rönd eftir þá.
C2ouB1W-3

5. Ísmoli á tyggjó í hári

Nuddaðu ísmola á tyggjó sem fests hefur í hári. Þá harðnar tyggjóið sem gerir það auðveldara að fjarlægja það.C2ouB1W-2