FréttanetiðHeimili

SKYLDULESNING… við höfum verið að nota Post it-miða VITLAUST… alltof lengi – MYNDIR

Flestir vinnandi menn nota Post it-miða einhvern tímann á ævinni – þið vitið, litlu gulu miðana með lími á einni hliðinni. Þessir miðar eru líka besti vinur margra námsmanna.

En það er pínulítið pirrandi að rífa Post it-miðana upp á hliðinni sem er á móti límhliðinni og allt límið virkar ekki almennilega:

gallery-1457448458-bad

Við erum með lausn á þessu nútímavandamáli. Maður á nefnilega að fjarlægja miðana úr bunkanum með því að rífa í hliðina sem er næst límhliðinni. Þá helst allt límið og allir eru ánægðir!

gallery-1457448521-good