FréttanetiðFólk

SKYLDULESNING… ef þú drekkur GOS… þetta er grafalvarlegt mál

Nú á dögum drekkur fólk mikið af gosi og það reglulega.  Ef við tökum eitt dæmi þá voru rúmlega 15 milljarðir lítra af gosdrykkjum seldir árið 2000 í Bandaríkjunum sem þýðir að hver einstaklingur þambar gos eins og enginn sé morgundagurinn þrátt fyrir að þessir drykkir eru mjög hættulegir fyrir heilsuna.

Hér eru fimm ástæður fyrir því að þú ættir ekki að drekka gos.

1, Hætta á sykursýki því neysla þeirra hindrar getu líkamans til að vinna úr sykri.

2. Nýrnasteinar og nýrnasjúkdómar.  Þessir drykkir innihalda mikið magn af fosfórsýru, sem eykur myndun steina í þvagfærum. Ef við skoðum neyslu –  1/4 af gosi vikulega eykur hættu á myndun nýrnasteina um 15%.

3. Lifraskaði.  Mikil neysla á gosdrykkju getur leitt til skorpulifur, sem myndast einnig af völdum óhóflegrar neyslu áfengis.

4. Þyngdaraukning. Gosdrykkja (með sykri eða sykurlaus) leiðir til offitu. Regluleg neysla á gosdrykkjum getur leitt til þess að þú þyngist um tæpt kíló á mánuði. Gosdrykkir innihalda gervisykur sem getur valdið ýmsum hormóna og lífeðlisfræðilegum breytingum.

5. Tannskemmdir.  Gosdrykkir innihalda fosfórsýru sem skaðar tennurnar og veldur beinþynningu. Það er margsannað.