FréttanetiðFólk

Fengu ÓGEÐ á skrifstofunni – útkoman er klikkuð – MYNDIR

Grafískur hönnuður, Ben Brucker, fékk nóg af drepleiðinlegu vinnu-umhverfi þar sem hann eyðir mestum hluta af tíma sínum eða um 40 klukkustundum á viku í það minnsta.  Hann fékk vinnufélagana með sér og breytti gráum vinnustaðnum í skemmtilega skreyttan stað. Minnismiðar voru notaðir til að gera ofurhetjur á veggina. Útkoman er stórkostleg.

1
2
9a
3 4
5 6 7 8 9b 9e 9f 9i 9j 5 6 7 8 9e 9f 9h