FréttanetiðLOL

19 SKOTHELD RÁÐ… fyrir BETRI SELFIES – MYNDIR

 

1. Settu olnbogana þétt upp að hliðum til að fá betra jafnvægi og minni hristing.

selfie1

2. Stjórnaðu hvar fókusinn á að vera, frekar en að láta símann ráða því.

selfie2

3. Alltaf að taka selfie mynd lárétt.

selfie3

 

4. Ef þú getur ekki tékið lárétta mynd, þá skaltu allavega hafa stillt á fernings-lögun, frekar en lóðrétta.

selfie4

 

5. Notaðu filtera þegar það á við.
Kemur sér vel t.d. til að minnka truflandi bakgrunn.

selfie5

 

6. Prufaðu SNAP! appið.
Einfalt app fyrir iPhone sem býður upp á marga góða möguleika.

selfie6

 

7. Ekki nota sjálfkrafa stillingu fyrir birtustigið (exposure).
Settu á það sem passar best hverju sinni, handvirkt.

selfie7

 

8. Já, þú getur tekið selfie á meðan video-upptaka er í gangi. Smelltu bara á hvíta depilinn.

selfie8

9. Þú getur notað hljóðstyrks-takkana til að smella.
Stöðugri hendur og þarft ekki að teygja þig eins mikið.

selfie9

 

10. Þú þarft ekki endilega prikið fyrir lengri fjarlægð á selfie-mynd. Þú getur líka fengið þér þráðlausan bluetooth búnað.
selfie10

11. Prufaðu að nota BURST fídusinn í iPhone símanum þínum.
Tekur margar í einu og þú velur bestu myndina.

selfie11

12. Leyfðu þér að nota EDIT takkann til að laga myndina aðeins til ef þess þarf. Til þess er hann.

selfie12

13. Afterlight appið er gott til þess að taka eftirvinnslu myndanna á næsta stig.

selfie13

14. Prufaðu PHHHOTO appið. Það býr sjálfkrafa til hreyfimynd af þér sem þú getur notað svo til alls staðar.

selfie15

15. Þú getur notað AE / AF lock á iPhone til að ná betri stjórn á myndatökunni.

selfie16

16. Þú getur notað be funky appið til að setja öðruvísi stíl á myndirnar.

selfie17

17. Notaðu grid gluggana til að auðvelda þér að staðsetja myndefnið betur. 
Mundu eftir 1/3 reglunni.

selfie18

18. Passaðu upp á hvert þú horfir.
Athygli myndarinnar beinist oftar en ekki að því hverju augun beinast að.

selfie19

19. Ef allt annað bregst, þá geturðu athugað hvort að smelli-stýringar-búnaður með snúru myndi henta þér.selfie20