FréttanetiðFólk

Sjáið hvort Chandler sjálfur… geti svarað þessum Friends-spurningum – MYNDBAND

Matthew Perry, sem lék spéfuglinn Chandler í sjónvarpsþáttunum Friends, heimsótti þátt Grahams Norton í Bretlandi og sló á létta strengi eins og vanalega.

Graham ákvað að spyrja Matthew nokkurra spurninga um Chandler – þær sömu og voru spurðar í þættinum þar sem Rachel og Monica töpuðu íbúðinni sinni til Chandler og Joey. Sjáið hvað Matthew getur svarað mörgum spurningum.