FréttanetiðÚtlit

Sjáðu þessar SEXÍ MYNDIR… af hermönnum sem hafa misst ÚTLIMI

Ljósmyndarinn Michael Stokes hóf herferð á hópfjármögnunarsíðunni Kickstarter til að safna fyrir bók sem heitir Always Loyal. Í bókinni áttu að vera myndir af hermönnum sem börðust í Persaflóastríðinu og misstu útlimi í stríði.

Nú er búið að prenta bókina en hún verður gefin út þann 15. nóvember. Michael safnaði talsvert meiru en hann þurfti á Kickstarter og ætlar því að gefa tuttugu þúsund dollara í sjóðinn Semper FI sem styrkir særða hermenn.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr bókinni sem eru afar fallegar.

1447270310-unknown

1447270109-unknown-7

1447269801-unknown-4

1447269755-unknown-3

1447269655-unknown-1

1447269582-unknown-5