FréttanetiðFólk

SJÁÐU stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland 2016 – MYNDIR

Þátttakendur í Ungfrú Ísland 2016 komu saman í World Class Laugum 16. júní síðstliðinn þar sem farið var yfir hvað framundan er hjá stúlkunum sem voru valdar úr hópi 200 umsækjenda.  Fréttanetið myndaði þátttakendur áður en þeir settust niður með Örnu Ýr Jónsdóttur Ungfrú Ísland 2015 og Miss Euro 2016, Fann­ey Ingvars­dótt­ur fram­kvæmda­stjóra keppn­inn­ar og fyrr­ver­andi feg­urðardrottn­ingu og Birgittu Líf Björnsdóttur. Keppnin, sem verður með sama sniði og í fyrra, verður hald­in 27. ág­úst næstkomandi í Hörpu.

IMG_0680

Elfa Rut Gísladóttir og Sigrún Munda Magnúsdóttir.
IMG_0684
Dagbjört Rúríksdóttir og Agnes Ómarsdóttir.
IMG_0674
Thelma Rún Birgisdóttir og Alexandra Ríkharðsdóttir.
IMG_0672
Helga Diljá Gunnarsdóttir og Telma Rut Sigurðardóttir.
IMG_0669
Hulda Margrét Sigurðardóttir og Donna Cruz.
IMG_0667
Aníta Ösp Ingólfsdóttir og Kolfinna Þorgrímsdóttir.
IMG_0665
Tanja Rós, Aníta Rut Axelsdóttir og Svanhildur Skarphéðinsdóttir.
IMG_0662
Elísa Dóra Theódórsdóttir og Ástríður Guðrún Einarsdóttir.
IMG_0661
Signý Aðalsteinsdóttir og Anna Lára Orlowska.
fegurdarsamkeppni
Smelltu HÉR til að sjá myndirnar frá Ungfrú Ísland 2015 þegar Arna Ýr Jónsdóttir var krýnd í Hörpu.

Ungfrú Ísland á Facebook.

snapp
Ellý Ármanns
Snapchat: earmanns
e@frettanetid.is