FréttanetiðFólk

VIÐ PÖKKUM ÞESSARI KEPPNI SAMAN – SJÁÐU MYNDBANDIÐ

Loksins er komið að því. Myndbandið við framlag Íslands í Eurovision, Unbroken, með Maríu Ólafsdóttur,  hefur litið dagsins ljós.

Snillingarnir í StopWaitGo eru höfundar lagsins sem sjá má hér að ofan en það eru þeir Pálmi Ragnar Ásgeirsson, Sæþór Kristjánsson og Ásgeir Orri Ásgeirsson.  Andri Páll Alfreðsson leikstýrir myndbandinu sem var að hluta til tekið í sementsverksmiðju á Akranesi, í um átta gráðu frosti.

90
Bo, Sigga, Birgitta, Jóhanna, Páll Óskar og fleiri hafa sterkar skoðanir á Maríu eins og sjá má HÉR.