FréttanetiðHeilsa

Sjáðu hvað glúten gerir við matinn þinn – MYNDBAND

Hveiti inniheldur mikið af prótíni sem kallast glúten.  Þetta prótín er með viðloðunareiginleika svipaða lími oh þess vegna kallst það glúten og veldur teygjanleika deigs. Sjáðu myndbandið hér efst í grein þar sem gerðar eru tilraunir með glúten til að sýna hvað það gerir við matinn.

Við vitum flest að hvítt brauð og unnið korn eru ekkert sérlega nærandi. Næringarfræðingar og næringarráðgjafar hafa hvatt okkur til að borða heilkorna í staðinn. En korn, sérstaklega glútenríkt korn eins og hveiti, hefur sætt mikilli gagnrýni á undanförnum árum.  Í dag halda margrir virtir heilsusérfræðingar því fram að brauð og glútenríkt korn sé í besta falli óþarft og í versta falli skaðlegt.

Sjá meira um glúten á vefnum Betrinaering.is.