FréttanetiðHeilsa

Fyrir alla muni… sofðu á VINSTRI HLIÐINNI… sjáðu AF HVERJU – MYNDBAND

Í þessu myndbandi er útskýrt á hvaða hlið er best að sofa en hvernig þú sefur hefur áhrif á starsemi meltingarfæra þinna. Spurningin er auðvitað hvor hliðin gerir gæfumuninn – þyngdaraflið hefur nefnilega áhrif. Prófaðu þig áfram í kvöld og sjáðu hvernig þér líður þegar þú vaknar.

Horfðu á myndbandið hér efst í grein. Vinstri hliðin er betri en sú hægri þegar kemur að svefnstellingu.

sofa1