FréttanetiðÚtlit

Uppsett hár… á sex mínútum – MYNDIR

Ertu á hlaupum á morgnana og gerir allt nema að greiða þér sökum tímaskorts? Hér er falleg greiðsla í sítt hár sem tekur enga stund. 
1

Myndin hér fyrir ofan sýnir hvernig þú byrjar á að nota spennur og festir hárið.
2

Þá byrjar þú að flétta eftir að þú  hefur fest efsta lokkinn með spennunni eins og fyrr segir.
3
Þá tekur þú fléttuna og vippar henni ofan í lokkinn sem þú festir í upphafi með spennum.
4
Þá ertu komin með þessa fallegu stílhreinu greiðslu.
5
Glæsileg útkoma.

elly
Ellý Ármanns
e@frettanetid.is