FréttanetiðFólk

HÚN var einangruð í TVO ÁRATUGI… þar til vinur hennar mætti á svæðið… tilfinningaþrungið MYNDBAND

Líf fílsins hennar 52 ára gömlu Shirley hefur verið þrautaganga, full af sársauka og óvæntum uppákomum. Hún var þvinguð til að leika listir sínar í hringleikahúsi, lenti síðan í sjávarháska, þar sem hún var innilokuð með öðrum fíl, sem réðust á hana og særðu svo að hún varð heimilislaus fyrir 20 árum. Það var þá sem þessi litli dýragarður í Louisiana varð nýtt heimili hennar en lítið var á þessum tíma vitað um þá staðreynd að fílar þrífast varla einir eða í einangrun, þeir eru hjarðdýr. Shirley dvaldi í 2 áratugi í algjörri einangrun í dýragarðinum.

Yfirvöld dýragarðsins vildu að hún fengi umbun erfiðis síns og náðu í vin hennar. Þetta er tilfinningarík saga þess fundar eins og sjá má myndbandinu.