FréttanetiðHeilsa

Þessi DRYKKUR léttir lund… og segir fitunni stríð á hendur – UPPSKRIFT

Ert þú ein/n af þeim sem átt það til að borða aðeins of mikið yfir helgar og átt erfitt með að hneppa efstu tölunni á gallabuxunum. Blandaðu þér þá þennan drykk á morgnana. Hann kemur þér í betra skap og minnkar sykurþörfina yfir daginn.

Hressandi drykkur

Hráefni:

1 bolli frosin jarðarber

1/2 bolli fersk bláber

1/2 bolli appelsínusafi

2 tsk engifer

1/4 bolli fitusnauð jógúrt

2 ísmolar

Aðferð:

Setjið allt í blandara og blandið vel. Njótið með bros á vör.