FréttanetiðHeimili

Segðu bless við frostið á BÍLRÚÐUNNI… með þessu FRÁBÆRA húsráði

Það er fátt jafn leiðinlegt eins og að fara út í kuldann og þurfa að skafa frostið af bílrúðunni. En það er til auðveld lausn við því.

Náðu þér í spreybrúsa og settu vatn í 1/3 af honum. Fylltu hann síðan með ísóprópýl alkóhóli.

How-To-De-Ice-Car-Windshield-Locks

Spreyjaðu blöndunni á frostið á rúðunni.

Get-rid-of-Ice-car

Og horfðu á frostið bráðna.

De-Ice-Spray-Mixture

Settu síðan rúðuþurrkurnar í gang og brunaðu af stað.

Remove-Ice-From-Windshield-In-Seconds