FréttanetiðHeimili

Sean Penn setur húsið á sölu – MYNDIR

Óskarsverðlaunahafinn Sean Penn hefur sett heimili sitt í Malibu í Kaliforníu á sölu. Leikarinn hefur búið á þessum fallega stað undanfarin sex ár. Húsið, sem er þriggja herbergja, keypti Sean á  3.8 milljónir Bandaríkjadala en í dag kostar húsið 6.5 milljónir dollara.

s1
Þakgluggar hleypa birtunni inn.
s2
Eldstæðið, múrsteinarnir og bækurnar. Kósí stemning.
s3
Svo er hægt að opna út á svalir.
s4
Hér má sjá annað sjónarhorn.
s5
Flygillinn á sínum stað.
s6
Stofan.
s7
s8
Eldhúsið er hluti af lesstofunni.
s99
Garðurinn er fallegur.
s9
s98