FréttanetiðFólk

Ókei, við erum farnar til Svíþjóðar… því TVÍFARI Leonardo DiCaprio er sænskur – MYNDIR

Svíinn Konrad Annerud er ósköp venjulegur maður nema að hann lítur nákvæmlega eins út og ungur Leonardo DiCaprio.

Það mætti halda að þeir væru bræður en Leonardo hefur heyrt af kauða og er að fylgja honum á Instagram.

Konrad hefur sagt í viðtölum við blöð í heimalandi sínu að það geti verið mjög óþægilegt að líkjast stórleikaranum og verður hann stundum fyrir aðkasti frá fólki.

Screen Shot 2015-10-29 at 3.16.28 PM

Screen Shot 2015-10-29 at 3.16.32 PM

Screen Shot 2015-10-29 at 3.16.38 PM

Screen Shot 2015-10-29 at 3.16.45 PM

Ungur Leonardo DiCaprio.

Ungur Leonardo DiCaprio.