FréttanetiðSamskipti

Ó, en rómantískt…svona KYSSIST fólk…út um allan heim – MYNDBAND

Nýjasta myndbandið frá Cut Video er alveg æðislega sætt en í því sjást ellefu mismunandi pör frá mismunandi löndum kyssast.

Sum pörin eru feimnari en önnur en ef þetta myndband kemur ykkur ekki í rómantískt skap þá gerir ekkert það.