FréttanetiðHeilsa

Einn daginn HÆTTU nýrun hennar að starfa eðlilega… þar til hún gerði ÞETTA

Nýrun eru líffærin í líkamanum sem staðsett eru undir rifbeinunum. Nýrun hafa mikilvægt hlutverk því þau eru ábyrg fyrir afeitrun og hreinsun kerfisins. Nýrun sía 10-150 lítra blóð á hverjum einasta degi í líkama þínum og þess vegna er hlutverk þeirra afar mikilvægt.   Nýrun fjarlægja umfram magn af úrgangi og vökva úr líkamanum, styrkja beinin, koma jafnvægi á nánast alla starfsemi líkamans, sjá til þess að það sé stöðugleiki þegar kemur að blóðþrýstingnum og passa að fjöldi rauðra blóðkorna sé nægilegur fyrir starfsemina.

Ef hlutverk þeirra er í hættu þá er allur líkaminn í mikilli hættu. Það er ástæðan fyrir því að við hvetjum þig til að kynna þér eftirfarandi og læra þannig að þekkja einkennin og koma þá í veg fyrir meiriháttar heilsufarsvandamál sem veldur nýrnaskemmdum eða bilun.

Algengustu og fyrstu einkenni nýrnabilunar eru:

Froðukennt og dökkt þvag
Minna þvaglát og þvaglát í litlu magni
Tíðar ferðir á klósettið (þvag) á næturna
Þrýstingur á blöðru og títt þvaglát

Þroti
Sé um að ræða veik nýru þá tekst þeim að koma í veg fyrir umfram vökva úr líkamanum sem þannig leiðir til þrota og uppblásið andlit og bólgur í útlimum og liðum.

Andstutt/ur
Ef þú ert andstutt/ur er líklegt að þú þurfir að kanna heilsufarið þitt.  Þá getur verið að fækkun rauðra blóðkorna hafi átt sér stað af því að eiturefni hafa safnast fyrir í nýrum.

Útbrot
Nýrnabilun getur leitt til uppsöfnunar úrgangs í líkamanum og þannig myndast kláði og útbrot á húð. Húðin breytir um lit, þig klæjar og þú finnur fyrir óþægindum. Ef þessi húðkvilli verður ekki leystur með húðkremum þá er rót vandamálsins eitthvað meira og stærra sem er að gerast innra með  þér.

Málmbragð í munni
Úrgangur safnast fyrir í blóðinu og þá breytist bragð matvæla. Þetta leiðir jafnvel til andfýlu. Þú upplifir dræma matarlyst og alvarlegar breytingar á bragðskyni þegar þú neytir fæðunnar þar sem bragðið verður nýtt og skrýtið fyrir þér. Hér skaltu huga vel að nýrunum því þessi breyting bendir til nýrnaskemmda.

Nýrnabilun
Alvarlegt blóðleysi sem leiðir til lélegs flæðis súrefnis til heilans. Ef þú finnur fyrir svima og einbeitingin er léleg þá skaltu láta kanna málið.

Þreyta
Heilbrigð nýrun framleiða hormón sem kallast EPO ( erýtrópóíetín ) en þau auka fjölda rauðra blóðkorna í líkamanum sem bera súrefnið.  Ef fjöldi rauðra blóðkorna minnkar leiðir það til þreytu og heila og vöðva vandamála. Þessi einkenni má rekja til alvarlegs blóðleysis þess vegna þarft þú að borða heilbrigt matvæli og þá sér í lagi matvæli sem er hátt í andoxunarefnum til að styðja við virkni nýranna og þannig passa upp á heilsuna þína.